Tónlistarþróunar
miðstöðin
Afhverju TÞM?
Tónlistarþróunarmiðstöðin TÞM hefur verið opin frá árinu 2003 sem miðstöð þekkingar, fræðslu og sköpunar í tónlist. Þar hafa þúsundir tónlistarmanna og kvenna haft aðstöðu til æfinga eða haldið tónleika í gegnum árin.
Húsnæðið að Hólmaslóð 2 hentar vel til æfinga bæði vegna stærðar og staðsetningar: 1200 fermetra rými í miðju iðnaðarhverfi úti á Granda í hæfilegri fjarlægð frá íbúabyggð og strætó stoppar á næsta horni.
Grandinn er orðinn eitt mest spennandi hverfi Reykjavíkur í dag með fjölda veitingastaða, verslana, skyndibitastaði og afþreyingu af ýmsum toga.
Þjónusta TÞM
ÞJÓNUSTA
Æfingarými fyrir hljómsveitir
Tvær hljómsveitir samnýta um 40 fermetra rými.
Verð kr. 35.000
ÞJÓNUSTA
Æfingarými fyrir trommara
Aðstaða fyrir einstaklinga.
Verð Kr. 20.000
ÞJÓNUSTA
Æfingarými tímabundið
Aðstaða fyrir stakar æfingar og styttri verkefni í fjölnotasal TÞM. Hentar vel fyrir danslist, tónlist, leiklist og allskonar list! Við útvegum hljóðkerfi, trommusett og magnara ef þarf.
Hafið samband
Hólmaslóð 2
101 Reykjavík
Netfang: contact@tonaslod.is
Daniel : tel: +354-8243001
Þór : tel: +354-824-3002
Samfélagsmiðlar
Vetraropnun:
mán – fös: 18:00 – 24:00
lau – sun: 16:00 – 24:00
Sumaropnun:
mán – fös: 18:00 – 24:00
lau – sun: 18:00 – 24:00